Untitled 2022
Untitled er verk sem unnið er frá náttúru mynstrum sem fundust í heitum hverum á Hveravöllum árið 2022.
Í náttúrunni geta hinar ýmsu verur og mikilfenglegu mynstur fundist ef vel er að gáð.
Með því að gefa verkinu ekki nafn ákvað ég að leyfa hugmyndarflugi þess sem lýtur verkið augum ráða för, áhorfandinn stjórnar ferðinni um hvaða verur, mynstur eða tilfinningar koma upp.


